Valmynd Gerast meðlimur

Mannamót 29.mars 2017

Staðsetning: Bryggjan Brugghús

Dagsetning: 29. mars

Mannamót 29.mars 2017

Næsta Mannamót ÍMARK verður haldið miðvikudaginn 29.mars frá kl.12.00-13.00 á Bryggjunni Brugghúsi.

Þeir Bragi Valdimar Skúlason, texta- og hugmyndasmiður og einn af eigendum Brandenburg og Jökull Sólberg Auðunsson einn stofnanda Takumi verða með spennandi erindi. 

Bragi Valdimar mun fjalla um tungutak og málnotkun í auglýsingum og ræðir hvað er gott og hvað er slæmt í þeim málum. 

Jökull Sólberg mun fjalla um ,,influencer marketing" og hvernig fyrirtæki og auglýsingastofur geta nýtt sér það.

Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur ókeypis. 

Hér má sjá kynningarmyndband um erindi þeirra Braga og Jökuls.