Valmynd Gerast meðlimur

Mannamót

Mannamót 26.apríl 2017

Staðsetning: Bryggjan Brugghús

Dagsetning: 26. apríl

Mannamót 26.apríl 2017

Erindin verða í höndum þeirra Magnúsar Sigurbjörnssonar, stofnanda Papaya, sem að býður upp á sérhæfðar lausnir á samfélagsmiðlum og svo Gísli Kr, markaðsráðgjafi hjá Good Company (GCO), sem að sérhæfir sig í að aðstoða fyrirtæki við að sækja á erlenda markaði og vera með hnitmiðaðri markaðssamskipti.

Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur ókeypis.

Hér má sjá kynningarmyndband þeirra Magnúsar og Gísla