Valmynd Gerast meðlimur

Flokkar

Lúðurinn

Lúðurinn eru verðlaun sem veitir frumlegum, skapandi og snjöllum hugmyndum sem eru útfærðar á framúrskarandi hátt viðurkenningu.

Flokkar

Verðlaun eru veitt í eftirtöldum flokkum:

1. Kvikmyndaðar auglýsingar

2. Útvarpsauglýsingar

3. Prentauglýsingar

4. Vefauglýsingar

5. Stafrænar auglýsingar

6. Samfélagsmiðlar

7. Umhverfisauglýsingar og viðburðir

8. Veggspjöld og skilti

9. Bein markaðssetning

10. Mörkun - ásýnd vörumerkis

11. Herferð

12. Almannaheillaauglýsingar (Non profit)