Valmynd Gerast meðlimur

Lúðurinn - Íslensku auglýsingaverðlaunin

Lúðurinn

Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, eru verðlaun sem veitir frumlegum, skapandi og snjöllum hugmyndum, sem eru útfærðar á framúrskarandi hátt, viðurkenningu. Verðlaunahátíðin er haldin á hverju ári með pompi og prakt og er nokkurs konar uppskeruhátíð markaðs- og auglýsingasfólks.

Þátttaka í Lúðri

Upplýsingar um þátttökurétt, reglur, innsendingar og skilafrest í Lúðurinn.

Sjá nánar

Flokkar í Lúðrinum

Lúðurinn er veittur í 12 flokkum. Flokkar geta verið mismunandi milli ára.

Sjá nánar

Dómnefndarstörf

Dómnefnd ræðir saman opinskátt um verkin og kemst að sameiginlegri niðurstöðu.

Sjá nánar

Tilnefningar og vinningshafar í Lúðrinum frá árinu 2009

Hver vann Lúður fyrir bestu herferðina 2012, eða fyrir bestu útvarpsauglýsinguna 2010? Allar upplýsingar um vinningshafa í öllum flokkum síðan árið 2009.

Sjá nánar