Valmynd Gerast meðlimur

Hlutverk og starfsemi samtakanna

Hlutverk ÍMARK er:

  • Að auka veg og virðingu markaðsmála á Íslandi og stuðla að auknum skilningi á mikilvægi þeirra
  • Að annast almenna kynningarstarfsemi á markaðsstörfum sem atvinnugrein
  • Að sjá um fræðslu í markaðsmálum fyrir félaga ÍMARK og gefa markaðsfólki tækifæri til að hittast og ræða um starfssvið sitt
  • Vinna að aðstoðar- og leiðbeiningarstarfi fyrir ungt fólk sem leitar sér menntunar og/eða starfsþjálfunar á sviði sölutækni, útflutnings- og markaðsmála
  • Vinna að viðurkenningu atvinnulífsins og hins opinbera á starfi markaðsfólks