Valmynd Gerast meðlimur

ÍMARK dagurinn 2014

Fyrirlesarar dagsins

Ruth Balbach

Ruth Balbach starfar sem Creative Director hjá Target. Hún er þaulreynd í smásölugeiranum og hefur meira en 25 ára starfsreynslu og sannan eldmóð fyrir greininni. Í dag er Ruth staðsett í Minneapolis, Minnesota, og ver kröftum sínum í að leggja sitt af mörkum í farsælu teymi Target en Target er ein stærsta verslunarkeðja í Bandaríkjunum og er með höfuðstöðvar sínar í Minneapolis.

Target to Canada: a new market

Sem Creative Director einbeitir Ruth sér að því hvernig ímynd Target birtist á ýmsum ólíkum sviðum. Síðastliðið ár hefur áhersla hennar aðallega verið á að koma fyrirtækinu á laggirnar á nýjum markaði, en það fór á Kanadamarkað árið 2013 og opnaði Target þar 124 búðir. Hún sagði okkur frá ferlinu frá a til ö. 

Peter Lundberg & Kaj Johansson

Peter og Kaj eru eigendur og stjórnendur Kapero ráðgjafastofu, sem sérhæfir sig í skapandi ferlum. Þeir eru báðir með meistaragráðu í verkfræði frá Konunglega tækniháskólanum í Stokkhólmi. Kapero aðstoðar stór fyrirtæki og samtök við að straumlínulaga og hagræða í markaðssetningu sinni og samskiptum með því að besta verkferla, skipulag og hámarka öflun nýrra viðskipta. 

Get more out of your Marketing Investment – A question of creativity or management?

Síðastliðin 10 ár hefur Kapero starfað með 30 af 100 stærstu fyrirtækjunum í Svíþjóð, þar á meðal IKEA, ICA,TV4, SAS, Electrolux, NCC, Skandia, Telenor og Clas Ohlson. 
Lundberg og Johansson hafa tekið yfir 700 viðtöl við fólk í markaðsfræðigeiranum og í auglýsinga- og fjölmiðlabransanum, sem leitt hafa af sér ómetanlegar viðmiðanir (e. benchmark) og þekkingu er varðar viðskiptaáskoranir, takmarkanir og möguleika á framþróun í geiranum. 

Kapero gerði árin 2011 og 2013 könnun á viðhorfum til markaðsdeilda og hvernig þær hafa innri- og ytri samskipti sín á milli sem og innbyrðis. Könnunin byggði á meira en 200 viðtölum við framkvæmdastjóra og sölustjóra í 150 stærstu sænsku auglýsinga- og markaðsstofunum. Niðurstöður könnunnarinnar hafa verið notaðar tilað kaupa auga á svæði, tæki og aðferðir sem munu auka ávöxtun.

Ed Hebblethwaite

Ed er stefnumótunarsérfæðingur með 25 ára starfsreynslu, m.a. sem Planning Director fyrir Interbrand, Fitch, Identica og VCCP. Sérþekking hans spannar yfir mjög breitt svið, allt frá vörumerkjastjórnun til auglýsinga, smásölu,

Make it Real

Ed stofnaði Think árið 2003 og árið 2006 var stofan keypt af Loewyog og varð hann þá strategy director. Loewy keypti Seymourpowell árið 2007 og eftir nokkur sameiginleg verkefni bað Seymourpowell Ed að taka yfir rannsóknar, "trend" og stefnumótunarteymið - SP Foresight. Ed er núna Board Strategy Director og er meðeigandi í Seymourpowell - sem er leiðandi á heimsvísu á sviði vörumerkjahönnunar og nýsköpunar með aðsetur í London. 

Hér er smá útdráttur úr því sem Ed vildi koma frá sér í sínum fyrirlestri:
Brand strategy has been close to my heart for the last 25 years, understanding how brands work and live in people’s minds and what you can do to change people’s minds. The problem with brand strategy is a lot of it remains theoretical… “what could be done, what we want a brand to represent, how we want people to feel.”

The other problem with brand strategy is, if it moves beyond theoretical, it often ends up ‘just’ in communication; “this is what we
want the brand to represent, this is how we want you to feel.”

I want to talk about a brand new reality; where brand thinking ends in brand doing. Where we move from consumer insights
and brand models into a distinctive and memorable physical brand experience… in short something brand owners can sell and profit from.
The world has changed, people are connected to a level we couldn’t comprehend 10 years ago; we, as brand owners/developers, can no longer broadcast our way to success… we need to give people something they can believe in, something they want to experience and are engaged enough to share/recommend in an increasingly noisy and theoretical world.

Gabor George Burt

Gabor G Burt er þekktur frumkvöðull á sviði nýsköpunar, hönnunar og stefnumótunar. Sérfræðiþekking hans hefur hjálpað fjölmörgum fyrirtækjum að komast yfir hindranir sem þau hafa talið vera á vegi sínum ásamt því að búa til árangursríka vaxtastefnu. Bók Gabors Slingshot sýnir ramma um hvernig tengja má kerfisbundna sköpun við snjalla stefnu.

Re-Imagining the Boundaries of your Business

Gabor fjallaði um þá sýn sína að sama hversu farsælt fyrirtæki sé í dag þá starfi það engu að síður innan sjálfskapaðra marka. Slík mörk geta haft vanmat í för með sér, en með því að yfirstíga þau geta fyrirtæki stækkað kúnnahóp sinn og viðhaldið vexti. Gabor velti því fyrir sér hvort og þá hvernig sé hægt að endurhugsa þessi mörk stöðugt og samstímis samtstilla fyrirtækið í slíkri endurhugsun. 

Samantekt frá Gabor G. Burt um hans fyrirlestur:
No matter how successful your business is today, you still operate within self-imposed boundaries. These boundaries bring the risk of marginalization. But overstepping them leads you to broadened consumer relevance and sustained growth. How can you continuously re-imagine the boundaries of what you do? And how can you align your whole organization around the concept of re-imagining? In his session, innovation and creativity pioneer Gabor George Burt will take you on a provocativeexploration of how to shape the future of your company:

1) Stretching the boundaries of your business to their broadest extent in order to discover new market
spaces of expanded relevance
2) Learning to identify consumer ‘pain points’ and to turn them into ‘points of infatuation’

3) Embracing the shortcut to meaningful innovation: Instead of outright invention, you need to simply unlock powerful combinations of existing components

PRESENTATION TAKEAWAY THEMES AND BENEFITS

Linking creativity with smart strategy

Did you know that business leaders have labeled ‘creativity’ as the most important leadership trait for future success? So what is your most abundant source of creativity and how do you transform it into successful strategy? It may be hard to believe, but all of us were children once. And as children, we all experienced the senseof elation and accomplishment from inventing our own games. There was virtually no limit to what we could play and where. So what if we could re-ignite our childhood creativity?

Here is the connection: The basis of the most successful strategies is not out-competing rivals. Rather, it is creating your own game, your own rules, your own market space. This approach is especially important in a rapidly changing environment, where traditional market strategies do not work.

Gabor George Burt and his book SLINGSHOT are enabling both organizations and individuals to connect systematic creativity with high-impact strategic thinking. In a highly interactive and provocative session,

Mr. Burt’s audience will learn the following interlocking concepts:
1. How can you re-ignite your childhood creativity to guide your strategy?
2. How can you systematically use your creativity to expand the relevance of your business?
3. Successful products and services inspire a strong emotional attachment by consumers. How can
you create and sustain such a connection with your consumers?
4. How can you elevate your business to shape lifestyles (and work-styles), rather than being simply
a provider of goods or services?

Martin Ringqvist

Martin er hönnunarstjóri og meðeigandi hjá sjálfstæðri stofu Forsman & Bodenfors í Gautaborg, Svíþjóð. Hann hóf störf í auglýsingageiranum árið 1997 eftir að hafa gert foreldra sína sturlaða með því að vera sífellt að skipta um starfsvettvang - hann var bakari, átti Jazz- klúbb, starfaði sem leigubílsstjóri, blaðamaður og trompetleikari með misjöfnum árangri.

Volvo Trucks: "The Case"

Martin er hugmyndasmiðurinn á bak við auglýsingarnar Volvo Trucks og götublaðsins Faktum, en hann hefur átt í næstum ævilöngu sambandi við Tele2 og byggt upp hugtök eins og "Small Bills" og "Frank". Hér má sjá nýjustu verk hans og Forman & Bodenfors: www.fb.se

Samantekt um efni fyrirlestursins:
Martin will talk about unruly hamsters, stretchy pants and stubborn clients. He will explain what pop culture has to do with selling trucks and what truck drivers see when you see an epic split. But beware. He will not present the future in advertising or point out how to make a successful viral. Simply because he hasn ́t got a clue - and is convinced that no one else has either