Valmynd Gerast meðlimur


27. apríl

Nýleg rannsókn - Markaðsfólk í stól forstjórans

Næstum einn af fimm framkvæmdastjórum í FTSE 100 í Bretlandi eiga bakgrunn sinn í markaðsmálunum. Þetta sýnir rannsókn sem framkvæmd var af Route to the Top og nær til 100 stærstu fyrirtækja í FTSE 100 í Bretlandi, Fortune 500 í USA, DAX 30 og MDAX 50 í Þýskalandi og SBF 120 í Frakklandi.

ÍMARK hefur undanfarin misseri unnið að því að vekja athygli á því hversu lítill hluti af framkvæmdastjórum og forstjórum á Íslandi eiga sinn bakgrunn í markaðsmálum og markmiðið hefur verið að skoða og efla hlut markaðsmála innan skipulags fyrirtækja á Íslandi. Það er því gaman að sjá þróunina úti í hinum stóra heimi og vonumst við til að þessi þróun fari að sýna sig einnig á Íslandi.

Umfjöllun um þetta var birt á vef Marketing Week 21.apríl 2017 og látum við hana fylgja hér:

Almost one in five FTSE 100 CEOs now come from a marketing background. 

Ásta Pétursdóttir