Valmynd Gerast meðlimur


12. júní

Áhrifavaldar í markaðssetningu (e. influence marketing)

Mikið hefur verið rætt um svokallaða áhrifavalda markaðssetningu eða Influence Marketing og hvert sú tegund markaðssetningar stefnir. Meðfylgjandi er áhugaverð umfjöllun þar sem skoðuð er ákveðin þróun út frá fjórum p-unum sem við þekkjum öll yfir í fjögur m-in í áhrifavalda markaðssetningu, eða Make, Manage, Monitor og Measure. 

Hér má sjá umfjöllun um þetta áhugaverða efni:  „ Breaking from Tradition: The Four Ms of Influence Marketing“.

Ásta Pétursdóttir